Íbúakönnun vegna tímasetningar Sæluvikunnar 2026
feykir.is
Skagafjörður
12.11.2025
kl. 14.10
Undanfarin ár hefur Sæluvikan hafist síðasta sunnudag aprílmánaðar og staðið yfir í viku. Nú er til skoðunar hvort færa eigi Sæluviku fram um tvær vikur, þannig að hún hefjist um miðjan apríl.
Meira
